410 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, þriðjudaginn 29. nóvember 2011 og hófst
hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg
ólöf Isaksen, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði: Stefán árnason, Skrifstofustjóri.
Dagskrá:
1. 1111002F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 137
Fundargerð 137. fundar félagsmálanefndar tekin til
afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
1.1. 0804003 - Stefnumótun fyrir félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar.
Gefur ekki tilefni til ályktana.
2. 1111004F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 142
Fundargerð 142. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
2.1. 1111010 - Beiðni um stuðning við Snorraverkefnið sumarið 2012
Afgreiðsla nefndrinnar er samþykkt og vísað til
afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2012.
2.2. 1004001 - Beiðni um fjárstyrk vegna endurbóta við Saurbæjarkirkjugarð
Afgreiðsla nefndrinnar er samþykkt og vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2012.
2.3. 1111014 - Fjárhagsáætlun menningarmálanefndar 2012
áætluninni er vísað til afgreiðslu á
fjárhagsáætlun ársins 2012.
3. 1111005F - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 4
Fundargerð 4. fundar landbúnaðar- og atvinnumálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
3.1. 1111011 - Styrkur vegna skiltagerðar
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
3.2. 1111016 - Málþing um skipulagsmál
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
3.3. 1111015 - Fjárhagsáætlun landbún. og atvinnumálanefndar 2012
áætluninni er vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2012.
3.4. 1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
Gefur ekki tilefni til ályktana.
4. 1111006F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 138
Fundargerð 138. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu
eins og einstök mál bera með sér.
4.1. 1111018 - Fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2012
áætluninni er vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2012.
5. 1111007F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 148
Fundargerð 148. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
5.1. 1111019 - Fjárhagsáætlun 2012 íþr.&tómst.n.
áætluninni er vísað til afgreiðslu
á fjárhagsáætlun ársins 2012.
5.2. 1110013 - Stefnumótun mennta- og menningarmálaráðuneytis í íþróttamálum
Gefur ekki tilefni til ályktana.
5.3. 1110004 - Styrkumsókn fyrir hönd G.Y.E.
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
6. 1111008F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 171
Fundargerð171. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
6.1. 1009016 - Setning reglna um umferð hesta- og hjólamanna
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6.2. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Gefur ekki tilefni til ályktana.
6.3. 1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7. 1111009F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 113
Fundargerð 113. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök
mál bera með sér.
7.1. 1007009 - Heildar stefnumörkun um sorphirðu og flokkun í sveitarfélaginu
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
7.2. 1102024 - Heildarúttekt og skráning á náttúrufari
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt og vísað til
afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2012.
7.3. 1111025 - Fjárhagsáætlun umhverfisnefndar 2012
áætluninni er vísað til afgreiðslu á
fjárhagsáætlun ársins 2012.
7.4. 1110015 - Tilnefning í vatnasvæðanefndir
Gefur ekki tilefni til ályktana.
7.5. 1110017 - úttekt á fiskgengd í þverá ytri
Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
8. 1111010F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 195
Fundargerð 195. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og
einstök mál bera með sér.
8.1. 1010004 - Skólastefna sveitarfélagsins
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
8.2. 1111024 - Fjárhagsáætlun 2012 skólan.
áætluninni er vísað til afgreiðslu á
fjárhagsáætlun ársins 2012.
8.3. 1111026 - Samningur um ráðgjafaþjónustu við leikskóla
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
8.4. 1105017 - ávaxta- og grænmetisstundir
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
8.5. 1103009 - Skólavogin
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
9. 1111011F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 9
Fundargerð 9. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök
mál bera með sér.
9.1. 1111029 - Fjárhagsáætlun fjallskilanefndar 2012
áætluninni er vísað til afgreiðslu á
fjárhagsáætlun ársins 2012.
9.2. 1011016 - Erindisbréf fjallskilanefndar
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
9.3. 1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
9.4. 1111030 - Ný matvælalöggjöf
Gefur ekki tilefni til ályktana.
10. 1111012F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 172
Fundargerð172. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál
bera með sér.
10.1. 1111031 - Fjárhagsáætlun skipulagsnefndar 2012
áætluninni er vísað til afgreiðslu á
fjárhagsáætlun ársins 2012.
10.2. 1111028 - ósk um breytingu á aðalskipulagsuppdrætti fyrir Syðra-Laugaland efra
Afgreiðsla nefndarinnar er
samþykkt.
10.3. 1009016 - Setning reglna um umferð hesta- og hjólamanna
Gefur ekki tilefni til ályktana.
10.4. 1111002 - Landsskipulagsstefna 2012-2024
Gefur ekki tilefni til ályktana.
10.5. 1110016 - Frumvarpsdrög til breytinga á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum
Gefur ekki tilefni til
ályktana.
11. 1111022 - 139. fundur Heilbrigðisnefndar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
12. 1111027 - Tilkynning frá Greiðri leið ehf um forkaupsrétt til 9. desember 2011
Sveitarstjórn samþykkir að falla
frá forkaupsrétti.
13. 1004001 - Beiðni um fjárstyrk vegna endurbóta við Saurbæjarkirkjugarð
Samþykkt að veita kr. 500.000.- á
árinu 2012 og er því vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2012.
14. 1011016 - Erindisbréf fjallskilanefndar
Erindisbréfið er samþykkt og vísað til síðari
umræðu.
15. 1111007 - Erindisbréf fyrir framkvæmdaráð
Erindisbréfið er samþykkt og vísað til síðari
umræðu.
16. 1111033 - Styrkbeiðni vegna Funaborgar
Samþykkt að veita styrk kr. 1.000.000.- og er afgreiðslunni vísað til
afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2012.
17. 1111034 - Styrkbeiðni vegna uppbyggingar við Hólavatn
Samþykkt að veita styrk kr. 250.000.- og er afgreiðslunni
vísað til afgreiðslu á fjárhagsáætlun ársins 2012.
18. 1102007 - Framkvæmdaráð - fundargerðir 2011
Fundargerð 13. fundar er vísað til afgreiðslu á
fjárhagsáætlun ársins 2012.
Fundargerðir 10. - 12. fundar gefa ekki tilefni til ályktana.
19. 1111035 - Styrkbeiðni Funa fyrir árið 2012
Erindinu er vísað til íþrótta- og tómstundanefndar.
20. 1111003 - Fjárhagsáætlun 2012 og endurskoðun áætlunar 2011.
áætlunin er samþykk og er henni
vísað til síðari umræðu sem áætlað er að fram fari 9. desember.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10