Sveitarstjórn

407. fundur 28. september 2011 kl. 14:18 - 14:18 Eldri-fundur

407 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn á fundarstað 1, þriðjudaginn 27. september 2011 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Ingibjörg ólöf Isaksen, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, Skrifstofustjóri.


Dagskrá:

1.  1109002F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 194
 Fundargerð 194.  fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
 
 1.1. 1109013 - Opnunartími leikskóladeildar
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 1.2. 1109015 - Foreldrahandbók leikskóladeildar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.3. 1109014 - Aðalnámskrá grunnskóla
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.4. 1109016 - Mönnun Hrafnagilsskóla 2011-2012
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.5. 1105017 - ávaxta- og grænmetisstundir
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt og kostnaði vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins.
 
 1.6. 1011012 - Fjárhagsáætlun 2011
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.7. 1103008 - Erindisbréf skólanefndar
  Sveitarstjóra er falið að fullvinna erindisbréf fyrir skólanefnd.
 
 1.8. 1103009 - Skólavogin
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
2.  1109021 - Byggingarnefnd 83. fundur
 Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu nefndarinnar á 11. og 12. lið fundargerðarinnar.  Annað í fundargerðinni gefur ekki tilefni til ályktana.
   
3.  1109006F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 166
 Fundargerð 166.  fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
 
 3.1. 0902014 - Endurnýjun byggðalínu - Blöndulína 3
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
4.  1109004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 167
 Fundargerð 167.  fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
 
 4.1. 1001007 - Hálendisvegir og slóðar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
5.  1109003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 168
 Fundargerð 168.  fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.

 5.1. 1001007 - Hálendisvegir og slóðar
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 5.2. 1004006 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 5.3. 1109007 - Brúnalaug - umsókn um byggingareit fyrir geymslu og viðbyggingu við gróðurhús
  Nefndin frestaði afgreiðslu erindisins.
 
 5.4. 1109018 - Garður - umsókn um byggingarreit fyrir viðbyggingu
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 5.5. 1109017 - Háaborg - umsókn um byggingarreit fyrir gróðurhús
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 5.6. 1109003 - þverá Golf ehf sækir um leyfi til kaupa á sandi úr sjó í landi Eyrarlands
  Nefndin frestaði afgreiðslu erindisins.
 
 5.7. 1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
   
6.  1109009 - 137. fundur Heilbrigðisnefndar
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
7.  1109022 - 789. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
   
8.  1109011 - Sólgarður, fyrirhuguð hækkun leigugjalds
 Sveitarstjóra falið að koma á framfæri athugasemdum við fyrirhugaða hækkun.
   
9.  1109008 - Umsókn um hundaleyfi
 Tekin var fyrir áskorun um endurupptöku og bætta málsmeðferð vegna umsóknar um hundaleyfi sem afgreidd var á seinasta fundi sveitarstjórnar. Fyrir liggja ný bréf frá Hólmgeiri Karlssyni og Garðari Björgvinssyni. Sveitarstjórn telur ekki ástæðu til endurupptöku, en bendir málsaðila á að hægt er að kæra ákvöðrun sveitarstjórnar til umhverfisráðuneytis.
   
10.  1109019 - Fjármál sveitarfélaga
 Bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga.  í bréfinu eru kynntar þær breytingar sem eru í nýjum sveitarstjórnarlögum um skuldaþak sveitarfélaga. Jafnframt því sem kynnt er með hvaða hætti nefndin vinnur.  Bréfið er lagt fram til kynningar.
   
11.  1006012 - Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2010-2014, skv. 51. grein samþykktarar um stjórn og fundarsköp Eyjafjarðarsveitar
 Breyting á skipan í skipulagsnefnd.
Anna Guðmundsdóttir Reykhúsum ytri,  tekur sæti Karels Rafnssonar Skógartröð 5,   sem varamaður í skipulagsnefnd í fjarveru þess síðarnenfda f.o.m 1. september 2011 – 1. janúar 2012.
   
12.  1012005 - Handverkshátíð 2011
 Fyrir fundinum lá rekstrarreikningur sýningarinnar dags. 20. september  2011 og skýrsla  framkvæmdastjóra Handverkshátíðarinnar 2011. Sveitarstjórn þakkar Ester Stefánsdóttur og öllum þeim fjölmörgu sem að sýningunni komu fyrir vel unnin  störf. 
Sveitarstjórn samþykkir að Handverkshátíðin 2012 verði með svipuðu sniði og 2011 og að sýningarstjórn Handverkshátíðarinnar 2011 verði óbreytt.  Sýningarstjórnin fær umboð sveitarstjórnar til að ganga til samninga um ráðningu framkvæmdastjóra fyrir sýninguna 2012.
þá var samþykkt tillaga sýningarstjórnar að úthluta kr. 2.624.463.- til þeirra félaga sem að sýningunni unnu og verði þeirri fjárhæð skipt milli félaganna eftir vinnuframlagi.
   
13.  1109020 - Evrópsk lýðræðisvika 10.-16. okt.
 Lagt fram til kynningar.
   

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:15

Getum við bætt efni síðunnar?