Sveitarstjórn

400. fundur 08. apríl 2011 kl. 08:43 - 08:43 Eldri-fundur

400 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 22. mars 2011 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Karel Rafnsson, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Jónas Vigfússon, Stefán árnason og Birgir H. Arason.
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.  1103006F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 192
 Fundargerð 192. fundar skólanefndar Eyjafjarðarsveitar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 1.1. 0905003 - Starfsmannamál grunn- og leikskóla
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.2. 1103008 - Erindisbréf skólanefndar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.3. 1103009 - Skólavogin
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.4. 1103010 - þingsályktunartillaga um fræðslu um skaðsemi áfengis
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.5. 1101007 - Skólanámsskrá grunnskóladeildar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.6. 1103011 - þingsályktunartillaga um mikilvægi trúarbragðakennslu
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.7. 1103012 - þingsályktunartillaga um ljóðakennslu og skólasöng
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.8. 0711005 - Mötuneyti - Samningur um rekstur
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.9. 1103014 - Skólaakstur
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt.
 
 1.10. 1103015 - Skýrsla skólanefndar 2010
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 1.11. 1103013 - Námskeið fyrir skólanefndir
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
2.  1103005F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 135
 Fundargerð 135. fundar félagsmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 2.1. 1101003 - þjónusta við nýbúa
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 2.2. 1009015 - Endurskoðun á jafnréttisáætlun Eyjafjarðarsveitar
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.3. 1102003 - þingsályktunar tillaga um áætlun í jafnréttismálum
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 2.4. 1102002 - Frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
3.  1103003F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 4
 Fundargerð 4. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 3.1. 0912001 - Endurskoðun fjallskilasamþykkta í Eyjafirði og þingeyjarsýslum
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 3.2. 1103005 - Réttarbygging að Vatnsenda
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
4.  1103002F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 138
 Fundargerð 138. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 4.1. 1009021 - Eyvindur 2010
  Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt og vísað til endurskoðunar á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
 4.2. 1009023 - Stefnumótun fyrir Smámunasafn
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
5.  1103001F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 106
 Fundargerð 106. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 5.1. 1102023 - Sorphirða í Eyjafjarðarsveit - útboð
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.2. 0711031 - Kerfill - átaksverkefni um eyðingu kerfils
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 5.3. 1103003 - Dagur umhverfisins 2011
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
 5.4. 1102024 - Heildarúttekt og skráning á náttúrufari
  Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
   
6.  1103004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 156
 Fundargerð 156. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.

 6.1. 1010011 - Höskuldsstaðir breyting á íbúðasvæði íS15
  Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
 6.2. 1008014 - Arnarholt - Deiliskipulag frístundabyggðar
  Nefndin frestaði afgreiðslu málsins.
 
 6.3. 0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
  Gefur ekki tilefni til ályktana.

   
7.  1103001 - 784. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
 Fundargerðin er lögð fram til kynningar.   


8.  1103004 - ósk um styrk vegna kaupa á varmadælu
 þorsteinn Jónsson,  Samkomugerði sækir um styrk til að kaupa og setja upp varmadælu.   Samþykkt að fresta erindinu og er sveitarstjóra falið afla frekar upplýsinga.   


9.  1103002 - Ungfolahólf
 Vilberg Jónsson f.h. hrossaræktarfélagsins Heimamanna sendir inn fyrirspurn um hvort sveitarfélagið geti leigt félaginu landsskika.
Sveitarfélagið hefur því miður ekki  neitt laust land eins og er og getur því ekki orðið við erindinu.   Sveitarstjóra falið að móta reglur um útleigu lands  í eigu sveitarfélagsins.

   
10.  1103017 - Bygging áhaldahúss
 Samþykkt að fela sveitarstjóra að gera þarfagreiningu og kostnaðarmat  annarsvegar fyrir áhaldahús sveitarfélagsins  og hins vegar ef  áhaldahús  og aðstaða fyrir Hjálparsveitina Dalbjörgu væri sameiginleg.


11.  1003011 - Breyting á samþykkt um gatnagerðargjald.
 á fundi sveitarstjórnar 6. apríl 2010,  var samþykkt breyting á  8. gr.  samþykktarinnar um gatnagerðargjald þannig að í stað 10% afsláttar fyrir hvorn lið var  veittur 25% afsláttur á hvorn lið.  þessi breyting var tímabundin eða til 31. desember 2010. Samkvæmt núgildandi gjaldskrá er gatnagerðargjald án afsláttar fyrir allt að 210 m2 einbýlishús kr. 5.001.916.- og 250 m2 hús kr. 5.954.663.-  
Samþykkt að fela sveitarstjóra að vinna áfram tillögu um að bjóða út takmarkaðan fjölda lóða í Reykárhverfi.   


12.  1103018 - Eyjafjarðarsveit - Viðskiptabanki
 Eyjafjarðarsveit hefur allt frá upphafi  haft sín bankaviðskipti við Arionbanka .  Sveitarfélagið hefur allan þann tíma átt mjög  góð og ánægjuleg samskipti við starfsfólk bankans á Akureyri.  
á undanförnum vikum hafa borist fréttir af launakjörum bankastjóra  sem  í sumum tilfellum eru með þeim hætti  að vekur undrun.  það er að mati sveitarstjórnar algerlega ólíðandi að á sama tíma og almenningur,   fyrirtæki  og stofnanir í landinu berjast við að ná endum saman skuli svona launagreiðslur tíðkast.  Vegna þessara  frétta   samþykkir sveitarstjórn  að  fela sveitarstjóra og skrifstofustjóra  að   leggja mat á kosti og galla þess að Eyjafjarðarsveit skipti  um viðskiptabanka. 


13.  1103020 - Gæsaveiðar eða gæsaslátrun
 Samþykkt að vísa erindinu til umsagnar hjá Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd svo og umhverfisnefnd.

   
14.  1103019 - Samstarf í úrgangsmálum á Norðurlandi
 í bréfinu er óskað eftir athugasemdum eða ábendingum varðandi hugsanlegt samstarf Flokkunar,  Sorpsamlags þingeyinga bs. og Norðurár bs. á sviði úrgangsmála.  
Sveitarstjórn gerir ekki athugsasemd við þessar hugmyndir og minnir á fyrri ályktanir sínar hvað varðar heildarstefnumörkun í úrgangsmálum á Eyjafjarðarsvæðinu.     


15.  1103016 - þriggja ára áætlun 2012-2014. Fyrri umræða
 áætlunin er samþykkt og vísað til síðari umræðu.
   

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   16:50

Getum við bætt efni síðunnar?