Sveitarstjórn

395. fundur 14. desember 2010 kl. 10:25 - 10:25 Eldri-fundur

 


395 . fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, föstudaginn 10. desember 2010 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Arnar árnason, Einar Gíslason, Kristín Kolbeinsdóttir, Karel Rafnsson, Bryndís þórhallsdóttir, Jón Stefánsson, Elmar Sigurgeirsson, Jónas Vigfússon og Stefán árnason.

Fundargerð ritaði:  Stefán árnason, skrifstofustjóri.



Dagskrá:


1.     1011008F - Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 3

    Fundargerð 3. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    1.1.    1008002 - Fjallskil og fjárgöngur 2010
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
    1.2.    1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit
        Sveitarstjórn samþykkir breytingartillögu nefndarinnar.
 
    1.3.    1011016 - Erindisbréf fjallskilanefndar
        Sveitarstjóra falið að fara yfir erindisbréf nefndarinnar og gera tillögu um breytingar á því fyrir næsta fund.
 
    1.4.    1011015 - Fjárhagsáætlun 2011
        áætluninni er vísað til síðari umræðu á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
         
2.     1011007F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 190
    Fundargerð 190. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    2.1.    1011011 - Umsókn um niðurgreiðslu á skólavist
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
    2.2.    1010004 - Skólastefna sveitarfélagsins
        Afgreiðsla nefndarinnar samþykkt.
 
    2.3.    1010009 - Gjaldskrá Hrafnagilsskóla 2010-2011
        Vísað til síðari umræðu á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
    2.4.    1011012 - Fjárhagsáætlun 2011
        áætluninni er vísað til síðari umræðu á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
         
3.     1011009F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 151
    Fundargerð 151. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    3.1.    0902014 - Endurnýjun byggðalínu - Blöndulína 3
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
         
4.     1011010F - Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 104

    Fundargerð 104. fundar umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    4.1.    0902014 - Endurnýjun byggðalínu - Blöndulína 3
        Gefur ekki tilefni til ályktana.
 
         
5.     1011011F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 137
    Fundargerð 137. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    5.1.    1011019 - Fjárhagsáætlun 2011
        áætluninni er vísað til síðari umræðu á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
         
6.     1011013F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 150

    Fundargerð 150. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    6.1.    1011022 - Fjárhagsáætlun 2011
        áætluninni er vísað til síðari umræðu á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
         
7.     1011014F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 189
    Fundargerð 189. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    7.1.    1011012 - Fjárhagsáætlun 2011
        áætluninni er vísað til síðari umræðu á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
         
8.     1011015F - íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 139
    Fundargerð 139. fundar íþrótta- og tómstundanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    8.1.    1011007 - Styrkbeiðni Funa fyrir árið 2011
        Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt og vísað til síðari umræðu á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
    8.2.    1011006 - Styrkbeiðni UMSE fyrir árið 2011
        Afgreiðsla nefndarinnar er samþykkt og vísað til síðari umræðu á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
    8.3.    1011026 - Fjárhagsáætlun 2011
        áætluninni er vísað til síðari umræðu á fjárhagsáætlun ársins 2011.
 
         
9.     1011016F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 152
    Fundargerð 152. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstök mál bera með sér.
    9.1.    1011010 - Saurbær, beiðni um stofnun fasteignar
        Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
 
    9.2.    1008014 - Arnarholt - Deiliskipulag frístundabyggðar
        Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
 
    9.3.    1011028 - Jörfabrekka - umsókn um nafn
        Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu málsins.
 
    9.4.    0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
        Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
 
    9.5.    1010020 - Reglur um aðstöðuhús
        Afgreiðsla skipulagsnefndar er samþykkt.
 
         
10.     1012001 - Fundargerð 8. fundar framkvæmdastjórnar byggingafulltrúaembættisins 29.11.2010
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
11.     1012002 - Félagsþjónusta - endurskoðun samnings

    Fyrir fundinum lá erindi frá Eiríki Birni Björgvinssyni f.h. Akureyrarbæjar þar sem hann óskar eftir endurskoðun á samningi um ráðgjafarþjónustu í samræmi við 8. gr. samningsins.
Erindið er samþykkt og vísað til sveitarstjóra.
         
12.     1011018 - 781. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
13.     1011017 - 780. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
         
14.     1011014 - Styrkbeiðni vegna framkvæmda í Funaborg
    Samþykkt að veita Funa styrk kr. 1.000.000.- á árinu 2011 til efniskaupa  vegna framkvæmda við Funaborg og er erindinu visað til fjárhagsáætlunar 2011.   
         
15.     1004001 - Beiðni um fjárstyrk vegna endurbóta við Saurbæjarkirkjugarð
    Samþykkt að veita styrk kr. 800.000.- á árinu 2011 vegna framkvæmda við Saurbæjarkirkjugarð og er erindinu visað til fjárhagsáætlunar 2011.   
         
16.     1006012 - Skipan í nefndir, ráð og stjórnir 2010-2014.
    Skipun í þjónustuhóp aldraðra en Eyjafjarðarsveit,  Grýtubakkahreppur,  Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhreppur skipa í hópinn einn fulltrúa og einn til vara.
Samþykkt að Eva Hilmarsdóttir,  Svalbarðsstrandarhreppi verði aðalmaður og Fjóla V. Stefánsdóttir, Grýtubakkahreppi til vara.
 
þá samþykkir sveitarsjórn að stofna framkvæmdaráð í Eyjafjarðarsveit.  Framkvæmdaráð  starfi með sveitarstjóra að skipulagningu og umsjón þeirra framkvæmda sem fyrirhugaðar eru á árinu 2011.  Samþykkt að skipa Elmar Sigurgeirsson,  Einar Gíslason og Jón Stefánsson í ráðið.   
         
17.     1005014 - Lóðarleigusamningur á Melgerðismelum
    Fyrirliggjandi samningur við Flugklúbb íslands er samþykktur.
         
18.     1002011 - Tilfærsla þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga
    Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi samning um sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu við fatlaða.
         
19.     1010014 - Fjárhagsáætlun 2011 síðari umræða og endurskoðun áætlunar 2010
    

Eftirfarandi tillaga er um álagningu gjalda:
útsvarshlutfall árið 2011 verði óbreytt, þ.e. 13,28%, en ef  nauðsynlegar lagabreytingar nái fram að ganga á Alþingi um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga og hækkun útsvarshlutfalls um 1,20 prósentustig sem af því leiðir þá verður álagningarhlutfallið 14,48% á árinu 2011.

Fasteignaskattur, A stofn 0.41% (óbreytt)
Fasteignaskattur, B stofn 1.32%  samkv. lögum
Fasteignaskattur, C stofn  1.20% (óbreytt)
Vatnsskattur,  ákvörðun Norðurorku ehf.
Holræsagjald  0.100% hækki úr 0.055%
Lóðarleiga  0.75% (óbreytt)
Gjalddagar fasteignagjalda verði  5  þ.e.  1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní.


Afsláttur er veittur af  fasteignagjöldum til  elli- og örorkulífeyrisþega  og  hækkar tekjuviðmiðið um 4%.
 Einstaklingar:
 100%              0.- til  1.872.000.-
 75% 1.872.001.- til  2.040.000.-
 50% 2.040.001.- til  2.236.000.-
 25% 2.236.001.- til  2.444.000.-
Hjón og samskattað sambýlisfólk:
 100%              0.- til  3.182.000.-
 75% 3.182.001.- til  3.468.000.-
 50% 3.468.001.- til  3.801.000.-
 25% 3.801.001.- til  4.124.000.-
Tekjuviðmið miðast við allar skattskyldar tekjur þ.m.t. eigna- og fjármagnstekjur.
 
Sorpgjald hækkar um 30%.  Hækkun er tilkomin vegna mikilla breytinga á fyrirkomulagi sorphirðu í sveitafélaginu.
                                  240 l ílát kr. 27.869.-  
                       500 - 660 l ílát kr. 45.469.-  
                               1100 l ílát kr. 105.643.-
                               Sumarhús kr.  8.937.-  
 
Rotþróargjald verði:
þróarstærð allt að 1800 l kr.    6.999.-  10% hækkun
þróarstærð  1801 - 3600 l kr. 10.689.-  10% hækkun
 
Gjaldskrá leikskóla  og skólavistunar verði óbreytt. 
Fæðisgjald í leikskóla fylgi verðlagsbreytingum í mötuneyti Hrafnagilsskóla.
 
þá var samþykkt fjárfestingar- og viðhaldsáætlun í samræmi við minnisblað.  Fjárfestingar samtals kr. 86.100.000.- og viðhald samtals kr. 20.000.000
Niðurstöðutölur úr fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2011 í þús. kr.:
Tekjur                                 kr. 656.160
Gjöld án fjármagnsliða            kr. 590.861
Fjármunatekjur og gjöld          kr.    2.237
Rekstrarniðurstaða                kr.   53.062
Veltufé frá rekstri                 kr.   73.096
Fjárfesingarhreyfingar            kr.   52.100
Afborganir lána                     kr.   23.440
Lækkun á handbæru fé           kr.    5.443
 
Fundargerðir nefnda og önnur erindi sem borist hafa og vísað hefur verið til afgreiðslu fjárhagsáætlunar eru afgreidd á þann hátt sem áætlunin ber með sér.
Fjárhagsáætlunin er samþykkt samhljóða og þakkar sveitarstjórn öllu nefndarfólki og starfsmönnum sveitarfélagsins fyrir ánægulegt samstarf og góða vinnu við áætlanagerð fyrir árið 2011.
     
       
Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   18;15

Getum við bætt efni síðunnar?