Skólanefnd

272. fundur 29. apríl 2024 kl. 12:00 - 12:20 Fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Anna Guðmundsdóttir
  • Hafdís Inga Haraldsdóttir
  • Sóley Kjerúlf Svansdóttir
  • Guðmundur Sigurbjörn Óskarsson
  • Katrín Ragnheiður Guðmundsdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Anna Guðmundsdóttir formaður
Dagskrá:
 
1. Skólastjóri Hrafnagilsskóla - ráðningarferli - 2404037
 
Gestir
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson - 00:00
Sveitarstjóri og skólaráðgjafi kynntu niðurstöður úr atvinnuviðtölum og mati á hæfni umsækjenda. Skólanefnd leggur til að sveitastjórn samþykki tillögu sveitastjóra um ráðningu nýs skólastjóra Hrafnagilsskóla.
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:20
Getum við bætt efni síðunnar?