Skólanefnd

269. fundur 05. febrúar 2024 kl. 12:00 - 13:00 fundarstofa 1, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Anna Guðmundsdóttir formaður
  • Bjarki Ármann Oddsson
  • Hafdís Inga Haraldsdóttir
  • Sóley Kjerúlf Svansdóttir
  • Guðmundur Sigurbjörn Óskarsson
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Hrund Hlöðversdóttir skólastjóri Hrafnagilsskóla
  • Erna Káradóttir skólastjóri Krummakoti
  • Inga Vala Gísladóttir áheyrnarfulltrúi
  • Dagmar Þóra Sævarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Signa Hrönn Stefánsdóttir áheyrarnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Dagskrá:
 
1. Skólanefnd - Viðbrögð við mönnunarvanda í leikskóla - 2402002
Skólanefnd fer yfir minnisblað sveitarstjóra varðandi starfsaðstæður í leikskóla. Skólanefnd tekur saman minnisblað með hugmyndum um atriði sem mögulegt er að horfa til í skipulagi starfseminnar til skemmri og lengri tíma.
 
2. Skólanefnd - Endurskoðun skólastefnu Eyjafjarðarsveitar - 2302012
Erindi frestað
 
3. Hrafnagilsskóli - Sjálfsmatsskýrsla 2022-2023 - 2402003
Erindi frestað
 
4. Ábending til sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og jafnréttissjónarmiða við stefnumótun og ákvarðanatöku í breytingum á fyrirkomulagi leikskóla - 2311020
Erindi frestað
 
5. Ákvarðanir Persónuverndar um notkun Google Workspace for Education í grunnskólastarfi - 2401011
Erindi frestað
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00
Getum við bætt efni síðunnar?