Framkvæmdaráð

133. fundur 11. maí 2023 kl. 10:30 - 11:40 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Kjartan Sigurðsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Elmar Sigurgeirsson forstöðumaður eignasjóðs
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Dagskrá:
 
1. Ósk um framkvæmd vegna aðsóknar á Krummakot - 2305012
Framkvæmdaráði hefur borist erindi frá leikskólastjóra vegna mikillar aðsóknar að Krummakoti. Farin var vettvangsferð í leikskólann og skoðað hvaða lausnir gætu hentað til að auka rýmið fyrir starsfólk og nemendur leikskólans.
Framkvæmdaráð óskar eftir upplýsingum frá leikskólastjóra um hvaða lausn henti þeim best með tilliti til starfseminnar og felur sveitarstjóra að vinna að heppilegum lausnum með þeim í samstarfi við starfsmenn eignasjóðs.
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:40
Getum við bætt efni síðunnar?