Fjallskilanefnd

45. fundur 22. ágúst 2023 kl. 10:00 - 11:15 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Birgir H. Arason
  • Hákon Bjarki Harðarson
  • Guðmundur Sigurbjörn Óskarsson
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Hákon Bjarki Harðarson
Dagskrá:
 
1. Fjallskil 2023 - 2308012
Nefndin kom saman að undangengnum undirbúningi nefndarmanna.
Farið var yfir og gengið frá gangnaseðlum sauðfjár fyrir haustið 2023.
Heildarfjöldi fjár sem fjallskil eru lögð á eru 4575.
Heildarfjöldi dagsverka er 404.
 
Gangnaseðlar verða birtir á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar og sendir til þeirra sem þess óska.
1. göngur verða 31. ágúst - 3. september.
2. göngur verða 16. og 17. september.
 
Dagsverk er metið á kr. 15.000.-
 
Hrossasmölun verður 6.október og stóðréttir 7.október.
 
Árið 2024 verður hrossasmölun 4.október og stóðréttir 5.október.
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:15
Getum við bætt efni síðunnar?