Atvinnu- og umhverfisnefnd

10. fundur 11. apríl 2024 kl. 18:00 - 19:45 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Kjartan Sigurðsson formaður
  • Susanne Lintermann
  • Gunnar Smári Ármannsson
  • Inga Vala Gísladóttir
  • Kristín Hermannsdóttir
  • Sigurður Ingi Friðleifsson
  • Halla Hafbergsdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Susanne Lintermann ritari
Dagskrá:
 
1. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir - Umsókn um leyfi til búfjárhalds - 2401016
Nefndin leggur til að sveitastjórn samþykki erindið með fyrirvara um samþykki allra landeigenda.
 
2. Búfjársamþykkt Eyjafjarðarsveitar - 2110036
Erindið frestað.
 
3. Refa- og minkaveiði - 2404009
Lagt fram til kynningar.
 
4. Umhverfisverðlaun 2023 - 2304028
Nefndin ákveður að umhverfisverðlaun 2023 verði afhent á stóra plokkdeginum þann 28.apríl 2024.
 
5. Stóri plokkdagurinn 2024 - 2404018
Stóri plokkdagurinn verður haldinn frá morgni til kvölds sunnudaginn 28. apríl. Atvinnu- og umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar hvetur íbúa til virkrar þátttöku í deginum og plokka eins og vindurinn í sínu næsta nágrenni eða á öðrum vel völdum svæðum. Nefndin leggur til við sveitarstjórn að sveitarfélagið taki gjaldfrjálst við sorpi frá duglegum plokkurum dagana í kringum stóra plokkdaginn.
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:45
Getum við bætt efni síðunnar?