Atvinnu- og umhverfisnefnd

5. fundur 23. mars 2023 kl. 17:00 - 18:20 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Kjartan Sigurðsson
  • Gunnar Smári Ármannsson
  • Aðalsteinn Hallgrímsson
  • Kristín Hermannsdóttir
  • Inga Vala Gísladóttir
  • Eiður Jónsson
  • Karl Jónsson
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Kjartan Sigurðsson formaður


Dagskrá:

1. SSNE - Boð um þátttöku í Grænum skrefum - 2301024
Lagt fram til kynningar.

2. Siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Eyjafjarðarsveit - 2302015
Lagt fram til kynningar.

3. Gámasvæði - gjaldskrá - 2303021
Rætt um fyrirkomulag gjaldtöku á gámasvæðinu. Lagt er til að hefja gjaldtöku á gámasvæðinu 1.júní. Rætt um að kynna þurfi verkefnið vel fyrir sveitungum.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20

Getum við bætt efni síðunnar?