Vetrarsólstöðu hátíð

Vetrarsólstöðuhátíð í Laugarborg

Dagsskrá

18:00 - húsið opnar og við komum okkur fyrir 

19:00 - Formleg dagsskrá byrjar með kakói (100% hreint súkkulaði), jurtate fyrir þá sem vilja það frekar. 

Drukkið kakó / te og síðan verður farið í friðarstund þar sem kveikt verður á friðarkertum - Sigríður Sólarljós leiðir

Leitt verður inn í hljóðferðalag og hugleiðslu sem færist síðan yfir í dans í flæði. - Stefán Elí leiðir hljóðferðalagið.

Gong slökun í endan þar sem nokkrir gongspilarar munu færa okkur inn í ógleymanlega upplifun. 

Verið velkomin

Sigríður Ásný Sólarljós, Stefán Elí og gong og hljóðfæraleikarar