Stjörnuheilun

Helgarnámskeið i heilun. 

Stjörnuheilun er heilunaraðferð sem byggist á því að við lærum að tengja okkur við sálarstjörnuna okkar. Þetta námskeið er fyrir alla og þú lærir hvernig þú getur nýtt þér heilun fyrir þig og að veita öðrum heilun. 

Hvað er heilun? Heilun er að skapa jafnvægi, losa okkur úr höftum sem skapa ójafnvægi líkamlega, andlega, tilfinningalega og huglægt. 

Sigríður Sólarljós hefur 30 ára reynslu í heildrænni nálgun á heilsu og Stjörnuheilun er verkfæri sem henni var gefið á síðustu árum, ásamt því notar hún SoulBody Fusion aðferðina sem hún lærði og fékk kennararéttindi 2010. 

Nánari upplýsingar í síma 863 6912 eða í tölvupósti solarmusterid@gmail.com og viðburður á FB