Opin dagur í Sólarmusterinu

Sigríður Ásný Sólarljós og Stefán Elí Hauksson munu vera með vörur af ýmsu tagi. 

Kristallar, leiðsagnaspil, myndverk, fatnaður, bækur og ýmislegt annað sem gæti læðst í jólapakka. 

Einnig munum við kynna komandi námskeið, einkatíma og hóptíma sem í boði eru hjá okkur. 

Vertu velkomin að kíkja við og kynna þér starfssemi Sólarmusterisins - skóla friðar.

Ljósa og kærleikskveðja

Sigríður Ásný Sólarljós og Stefán Elí