Maríumessa í Möðruvallakirkju

Boðunardags Maríu meyjar minnst í tali og tónum í Mörðuvallakirkju sunnudaginn 30. mars kl. 13. Kirkjukór Grundarkirkju syngur. Organisti Þorvaldur Örn Davíðsson. Prestur Jóhanna Gísladóttir og meðhjálpari Helga Berglind Hreinsdóttir. Verið öll velkomin.