Mánudags-kakó-helgistund

Öll mánudagskvöld kl. 20:00 er heilunarstund í Sólarmusterinu og hefur verið síðastliðin 4. ár. 

Drukkið er 100% hreint Súkkulaði, dregin eru spil, og orka daganna er rædd. Síðan er lagst niður í tónheilun með sólargonginu og fleiri hljóðfærum og röddum. 

Sigga Sólarljós leiðir stundina 

Velkomin í heilunarstund, skráning í skilaboðum í síma 863 6912