Iðunnarkvöld 19. september kl. 20:00

Kvenfélagið Iðunn verður með fyrsta hitting haustsins í fundarherbergi Laugarborgar fimmtudaginn 19. sept. kl. 20:00.
Þá mun 2. flokkur fræða okkur um allskonar haustuppskeru og koma með ýmislegt góðgæti til að smakka.
Nýjar konur velkomnar.