Hollvinir Freyvangsleikhússins gera heyrinkunnugt...

Hollvinir Freyvangsleikhússins gera heyrinkunnugt: það verður söngur grín og dans í Freyvangi fyrsta vetrardag, 26. október. Takið kvöldið frá. Nánari dagskrá síðar.