Heildræni

Heildræni er

10 vikna námskeið þar sem farið er inn í sjálfsvitund - líkamsvitund og núvitund. 

Kennt verður á þriðjudagskvöldum.  Námið er fyrir þá sem vilja kafa djúpt, skoða gildin sín og samhengi heildrænnar heilsu, líkamlega, tilfinningalega, huglægt og andlega. 

Engin getur orðið sérfræðingur á þínum líkama og þinni heilsu nema eingöngu þú og á þessu námskeiði verða þér gefin verkefni, verkfæri og stuðning til þess að finna leiðir fyrir þig til þess að koma þér í jafnvægi.  

Sigríður Ásný Sólarljós hefur verið að sanka að sér þekkingu síðastliðin 30 ár á sviði heildrænnar heilsu og sótt ýmis námskeið bæði hérlendis og erlendis. 

Nánari upplýsingar eru á FB viðburði hjá Sólarmusterinu - skóla friðar.