Bleika veiðiflugan til styrktar KAON Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Bleikar veiðiflugur frá BM flugur til sölu út október á 1.000 kr./stk.
Flugurnar voru sérstaklega hannaðar fyrir þetta verkefni.
1.000 kallinn rennur óskiptur til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
Pantanir í síma 866-2796 eða hronn1971@gmail.com