Aftansöngur á aðfangadagskvöld

Verið velkomin í Grundarkirkju á aðfangadagskvöld kl. 22:00. Kirkjukór Grundarsóknar syngur undir stjórn Unu Haraldsdóttur organista. Prestur Jóhanna Gísladóttir og meðhjálpari Hjörtur Haraldsson.