Aðalfundur Búnaðarfélags Eyjafjarðarsveitar

Aðalfundur Búnaðarfélags Eyjafjarðarsveitar verður haldinn á Ytra-Gili þriðjudaginn 25. mars kl. 11:00.

Dagskrá fundarins: Almenn aðalfundarstörf.

Erindi: Guðmundur frá Eco garden mætir og fjallar um ýmislegt tengt stæðugerð og fleira.

Stjórnin.