430. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 6. mars 2013 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1302004F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 192
1.1. 1102018 - Áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
2. 1302008F - Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 149
2.1. 1209035 - Könnun í tengslum við málefni aldraðra í Eyjafjarðarsveit
3. 1302009F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 193
3.1. 0708008 - Reykárhverfi IV - deiliskipulag
3.2. 1101011 - Stígur milli Reykárhverfis og Akureyrar
3.3. 1102018 - Áætlun um endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005-2025
4. 1302010F - Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 158
4.1. 1301009 - Ósk um áframhaldandi sundleikfimi
4.2. 1103023 - Styrkir vegna æfinga á Akureyri
4.3. 1301001 - Segulspjöld með útivistarreglum
4.4. 1301017 - SAMAN-hópurinn, beiðni um fjárstuðning 2013
4.5. 1302012 - Styrkumsókn f.h. þriggja kvenna í landsliði kv. í íshokkí til Spánar 2013
4.6. 1301016 - UMFÍ, tillaga samþykkt á 38. sambandsráðsfundi
4.7. 1302010 - Umsóknir óskast fyrir 19. unglingalandsmót UMFÍ 2016
4.8. 1302009 - Umsóknir óskast fyrir 28. og 29. landsmót UMFÍ
4.9. 1302011 - Umsóknir óskast um að halda 5. landsmót UMFÍ 50 árið 2015
5. 1302011F - Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 149
5.1. 1302004 - Staða umsjónarmanns Smámunasafnsins
5.2. 1302004 - Staða umsjónarmanns Smámunasafnsins
Fundargerðir til kynningar
6. 1302015 - 148. fundur Heilbrigðisnefndar
7. 1302016 - 149. fundur Heilbrigðisnefndar
8. 1302017 - 150. fundur Heilbrigðisnefndar
9. 1301005 - 236. fundur Eyþings
10. 1301006 - 237. fundur Eyþings
Almenn erindi
11. 1302020 - Samstarfsumleitun frá sveitarfélaginu Tukums Lettlandi
12. 1303001 - Uppbygging vega í Eyjafjarðarsveit
13. 1303002 - Samkomulag um vatnsréttindi í Melgerði
04.03.2013
Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.