Umsókn í Menningarsjóð Eyjafjarðarsveitar
Velferðar- og menningarnefnd auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Eyjafjarðarsveitar. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 21.apríl næstkomandi og fer fyrri úthlutun ársins fram í byrjun maí.
03.04.2024
Fréttir