Ráðstefna um lífrænan úrgang
Ráðstefnan verður haldin í Gunnarsholti á Rangárvöllum 20. mars og þar verður fjallað vítt og breitt um lífrænan úrgang en ekki síst um möguleika til nýtingar hans, meðal annars til landgræðslu, skógræktar og annarrar ræktunar.
11.03.2015