Sunnudagur til sólar
Enn var slegið met í miðasölu Handverkshátíðar í dag, fyrir utan mikinn fjölda endurkomugesta. Þá skoðuðu einnig fjölmargir Landbúnaðarsýningu Búnaðarsambands Eyjafjarðar á svæðinu. Eindæma veðurblíða lék við gesti og starfsfólk sýninganna.