Enn er mikið um að vera á sýningarsvæði Handverkshátíðar og Landbúnaðarsýningar við Hrafnagil
enda mörg handtökin sem þarf til að koma sýningum af þessari stærðargráðu á laggirnar.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem teknar voru núna seinnipartinn.