Svæði Landbúnaðarsýningar við Hrafnagil tekur nú örum breytingum og á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig tjöld og girðingar rísa.