Fréttayfirlit

Undirbúningur fyrir Handverkshátíð 2009

Allt er komið á fullt við undirbúning handverkshátíðar 2009.  Breytinga er að vænta og munu íbúar Eyjafjarðarsveitar koma í meiri mæli en áður að framkvæmd hátíðarinnar.  Fylgist með á næstu dögum hér á síðunni. 
15.04.2009