Landbúnaðarsýning við Hrafnagil 10. – 13. ágúst n.k.
Landbúnaðarsýningin við Hrafnagil verður sett með Handverkshátíð föstudaginn 10. ágúst n.k.
Sýningin verður umfangsmikil og fjölbreytt en yfirlitsmynd af svæðinu má sjá hér.
30.07.2012