Fréttayfirlit

Afgreiðslu umsókna lokið

Aðstandendur Handverkshátíðar 2012 vilja þakka öllum þeim sem sýndu hátíðinni áhuga. Afgreiðslu umsókna er lokið og getum við lofað fjölbreyttri sýningu í ár.

01.05.2012

Aldrei fleiri umsóknir

Umsóknarfresturinn rann út þann 1. apríl s.l.. 
Gríðarlegur fjöldi umsókna barst að þessu sinni.
Niðurstaða valnefndar liggur fyrir þann 1. maí n.k..
06.04.2012

Umsóknarfresturinn rennur út 1. apríl

Umsóknarfresturinn fyrir þá sem vilja sækja um aðstöðu á sýningarsvæði Handverkshátíðarinnar er 1. apríl n.k.. Sækið  um hér.

Í tilefni af 20. Handverkshátíðinni verður boðið upp á spennandi nýjungar fyrir sýnendur og gesti jafnt utan dyra sem innan. Hér má fylgjast með einni af nýjungunum í ár.
 http://www.visir.is/prjona-peysu-a-traktorinn/article/2012120329766
22.03.2012

Opnað hefur verið fyrir umsóknir

Nú gefst handverksfólki og hönnuðum kostur á að sækja um aðstöðu á sýningarsvæði Handverkshátíðar 2012. Umsóknarfresturinn rennur út 1. apríl n.k.. Vinsamlega fyllið út rafrænt umsóknareyðublað sem finna má í valmyndinni hér til vinstri á síðunni. 
13.02.2012