Fréttayfirlit

Skrímslasmiðja

Það er okkur mikið gleði efni að segja frá því að Skrímslasmiðjan verður hjá okkur á Handverkshátíðinni núna 9.-12. ágúst. Alma Björk er eigandinn af Monstri ehf, fyrirtækinu sem stofnað var í kringum vörumerkið Skrímsli. Hún er móðir þriggja barna, frumkvöðull inn að beini og elskar það sem hún er að gera!
31.07.2018

Kynning á næstu fjórum sýnendum

Við kynnum með stolti næstu fjóra af sýnendum Handverkshátíðarinnar í Eyjafjarðarsveit 2018.
28.07.2018

Uppsetning sýningarkerfis

Jæja þá heldur fjörið áfram, síðastliðinn föstudag mættu Guðni og Anna með sýningarkerfið norður og 20 hörkuduglegir starfskraftar frá bæði björgunarsveitinni Dalbjörg og ungmennafélaginu Samherjum komu því upp á met tíma.
24.07.2018

Uppsetning Handverkshátíðarinnar 2018 hafin

Nú er allt að gerast, í gærkvöldi byrjaði uppsetning Handverkshátíðarinnar 2018.
20.07.2018

Kynnig á næstu fjórum sýnendum

Við kynnum með stolti næstu fjóra af sýnendum Handverkshátíðarinnar í Eyjafjarðarsveit 2018.
18.07.2018

Gutti og Selma og ævintýrabókin - Barnaleikrit í Laugaborg

Það er eitthvað fyrir alla á Handverkshátíðinni og er okkur mikið gleðiefni að segja frá því að barnaleikritið Gutti og Selma og ævintýrabókin verður sýnt í Laugaborg alla daga Handverkshátíðarinnar.
14.07.2018

Kynning á næstu fjórum sýnendum

Við kynnum með stolti næstu fjóra af sýnendum Handverkshátíðarinnar í Eyjafjarðarsveit 2018.
11.07.2018

Fögnum aldarafmæli fullveldis Íslands

Handverkshátíðin Eyjafjarðarsveit er viðburður innan dagskrár 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Verðum við því ennþá meira á þjóðlegu nótunum í ár. Nú tökum við undir með Heimilisiðnaðarfélaginu og segjum: Út úr skápnum - þjóðbúningana í brúk!
06.07.2018

Kynning á næstu fjórum sýnendum

Við kynnum með stolti næstu fjóra af sýnendum Handverkshátíðarinnar í Eyjafjarðarsveit 2018.
04.07.2018

Kynning á fjórum sýnendum

Við kynnum með stolti fjóra af sýnendum Handverkshátíðarinnar í Eyjafjarðarsveit 2018.
03.07.2018