Uppsetning Handverkshátíðarinnar 2018 hafin

Teppalagning
Teppalagning

Nú er allt að gerast, í gærkvöldi byrjaði uppsetning Handverkshátíðarinnar 2018. En þá mættu til leiks galvaskir drengir frá björgunarsveitinni Dalbjörg og húsverðirnir okkar og skelltu nýja teppinu á íþrótta salinn og hengdu upp auka loftræstikerfi svo sýnendur og gestir hafi það sem allra best meðan þeir rölta um salinn hjá okkur í sumar. Við þökkum strákunum kærlega fyrir vel unnið verk.

#handverkshatid #handverkshatid2018#fullveldi1918

teppi_1

teppi_2

teppi_3

teppi_4

teppi_5

teppi_6