Tímabundin lokun
Tímabundin lokun íþróttahúss og sundlaugar Hrafnagilsskóla
Vegna framkvæmda verða íþróttahús og sundlaug Hrafnagilsskóla lokuð laugardaginn 31. mars til og með fimmtudagsins 5. apríl (skírdag).
Tímabundin lokun íþróttahúss og sundlaugar Hrafnagilsskóla
Vegna framkvæmda verða íþróttahús og sundlaug Hrafnagilsskóla lokuð laugardaginn 31. mars til og með fimmtudagsins 5. apríl (skírdag).
Hið árlega páskabingó frjálsíþróttahóps Umf.Samherja verður haldið í Laugarborg laugardaginn 31.mars kl. 14:00.
Aðalvinningur utanlandsferð
Köku- og tertusala að venju sem og kaffisala.
Tónlistarhúsið Laugarborg stendur undir nafni. Nú á vordögum má sjá afar fjölbreytta dagskrá svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Meðal þeirra tónleika sem verða á dagskrá má nefna : Álftagerðisbræður - Karlakór Eyjafjarðar - Söngur / Fiðla / Píanó með Guðrúnu Ingimarsdóttur, Sigrúnu Eðvaldsdóttur og Þórarni Stefánssyni.
Næstu tónleikar verða 1.apríl klukkan 15 en þá munu Guðrún Óskarsdóttir og Kolbeinn Bjarnason koma fram.
Dagskráin hefur nú verið uppfærð hér á vefnum og smellið hér til að ná í dagskrá Laugarborgar.
Í apríl n. k., stendur íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar fyrir námskeiði í skyndihjálp.