Gríðarlegur fjöldi umsókna barst um þátttöku á hátíðinni. Gleðilegt að sjá hversu margir nýir vilja koma
og sýna sig og sjá aðra... :) Nú fer niðurtalning brátt að hefjast og upplýsingar berast á næstu dögum til
þátttakenda svo formlegur undirbúningur geti hafist. Spennan magnast !!!!!