Fjöldi umsókna hefur borist og ánægjulegt að sjá hversu margir nýjir aðilar hafa sótt um.
Við viljum minna á að umsóknarfresturinn rennur út þriðjudaginn 7. apríl.
Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir "Umsókn" efst í
valstikunni.
Niðurstaða valnefndar liggur fyrir þann 6. maí 2015.
Öllum umsóknum verður svarað.