Nú fer senn að líða að Handverkshátíð og Landbúnaðarsýningu í Eyjafjarðarsveit. Á sýningarsvæðinu mun fólk sjá úrval af því allra besta í íslensku handverki og um leið verður hægt að kynna sér nýjustu tækni í landbúnaði.
Hér gefur að líta sýningarskrá Handverkshátíðar og Landbúnaðarsýningar 2016