Hátíðin sem nú verður haldin í 22. sinn velur ríflega 100 sýnendur úr fjölda umsókna.
Þeir eru lærðir sem leikir af öllu landinu og selja fjölbreytt handverk og hönnun. Stemningin á sýningarsvæðinu er einstök, það
sanna þær 15-20 þúsund heimsóknir sem sýningin fær nú árlega.
Hátíðin fer fram dagana 7. – 10. ágúst og rennur umsóknarfresturinn út 1. apríl.
Umsóknareyðublað og allar nánari upplýsingar er að finna hér.