Nú er aðeins mánuður í Handverkshátíðina og undirbúningurinn í fullum gangi.
Enn er tekið við umsóknum á handverksmarkaðinn sem fram fer í tjaldi á útisvæðinu fimmtudag, föstudag og sunnudag. Við getum lofað fjölbreyttu handverki og skemmtilegri markaðsstemningu.
Sýnendur hátíðarinnar kynnum við um miðjan mánuð. Fylgist því vel með heimasíðunni og Facebook síðunni okkar.