Kristján Þór Júlíusson setti Handverkshátíð 2014 í gær og var fyrstur til að skrifa í 1,5 meters háu gestabókina. Hér sést hann ásamt eiginkonu sinni Guðbjörgu Ringsted.