Handverkshátíð og Landbúnaðarsýningu við Hrafnagil lauk á mánudaginn var. Mikil
veðurblíða lék við starfsfólk og gesti sem voru um 20 þúsund.
Hér má sjá viðtal sem birtist á sjónvarpsstöðinni N4 í vikunni, en þar fer Ester Stefánsdóttir framkvæmdastjóra sýninganna yfir hvernig til tókst.
Hér má sjá viðtal sem birtist á sjónvarpsstöðinni N4 í vikunni, en þar fer Ester Stefánsdóttir framkvæmdastjóra sýninganna yfir hvernig til tókst.
Eins og fram kemur í viðtalinu eru
sýningarhaldarar þegar farnir að ráða ráðum sínum varðandi 21 Handverkshátíðina sem að ári verður að vanda
haldin helgina eftir verslunarmannahelgi.
Myndir frá sýningum ársins má
sjá með því að smella hér.