Handverkshátíð 2009

Handverkshátíð 2009 – 7.-10.ágúst
Opið föstudag til mánudags kl 12-19
  • Yfir 100 sýnendur
  • Hönnunarsamkeppni – Þráður fortíðar til framtíðar
  • Tískusýningar
  • Fyrirlestur “Jurtalitun fyrr og nú”
  • Rúningur
  • Yfirlitssýning hjá Félagi aldraðra Eyjafirði 
  • Verksvæði handverksmanna
  • Krambúð
  • Námskeið
  • Kvöldvaka
  • Myndlistarsýning undir berum himni
  • Laufáshópurinn
  • Heimilisiðnaðarfélagið
  • Kvenfélagasamband Íslands
  • Vélasýning



KORTIÐ TIL ÚTPRENTUNAR

Handverkskveðja,

Dóróthea Jónsdóttir,  

www.handverkshatid.is
 

s. 864-3633