Eyjafjarðarsveit

Í Eyjafjarðarsveit er margt að sjá og upplifa - á hátíðarsvæðinu er sundlaug og tjaldstæði.   Blómaskálinn Vín og Jólagarðurinn eru í göngufjarlægð frá hátíðarsvæði og náttúran er einstök.  Fjölbreyttir gistimöguleikar, sjá upplýsingar.  Það er gott að koma í Eyjafjarðarsveit.