Félag aldraðra Eyjafirði
Í tilefni 20 ára afmælisins verður yfirlitssýning í húsnæði heimavistarhúss við Hrafnagilsskóla.
Opið föstudag til mánudags kl. 12-19.
Allir hjartanlega velkomnir
Föstudagur
11:30 Setning hátíðar
14:00 Vélrúningur á kindum
Laugardagur
14:00 Vélrúningur á kindum
15:00 Verðlaunaafhending Hönnunarsamkeppni
16:00 Tískusýning
20:30 Kvöldvaka
Sunnudagur
14:00 Vélrúningur á kindum
15:00 Fyrirlestur – Jurtalitun fyrr og nú með Jenný Karlsdóttur
16:00 Tískusýning
Mánudagur
16:00 Tískusýning
Hátíðardagana verða einnig eftirfarandi viðburðir :
Yfirlitssýning í tilefni 20 ára afmælis Félags aldraðra í Eyjafirði
Myndlistarsýning undir berum himni - Þorsteinn Gíslason
Sýning á forndráttarvélum
Teymt undir börnum
Horn og bein með Guðrúnu Steingrímsdóttur
Þráðarleggur með Oddný Magnúsdóttur
Þæfingarnámskeið fyrir börn 8-12 ára með Nönnu Eggertsdóttur
Taulitun með Procion MX litum frá Jacquard með Sveinu Björk Jóhannesdóttur
Tauþrykk með textíllitum frá Jacquard og Shiva paintstik litum með Sveinu
Björk Jóhannesdóttur
Í tengslum við Handverkshátíð 2009 verða ofantalin námskeið, sjá nánar undir Námskeið í valmynd.
Þráðaleggir Oddnýjar E. Magnúsdótttur eiga sér langa sögu.
Skilafrestur í hönnunarsamkeppnina Þráður fortíðar til framtíðar rann út föstudaginn 3.júlí.
Yfir 300 bögglar hafa borist og mikil vinna er fyrir höndum við að undirbúa fyrir störf dómnefndar.
Keppt er í tveimur flokkum, annars vegar flíkur og hins vegar opinn flokkur.
Það má búast við fjölbreyttum verkum því greinilegt er að Íslendingar tóku rækilega við sér.
20 verk úr hvorum flokki verða valin á sýningu sem fram fer á Handverkshátíð 2009 í Hrafnagilsskóla.
Tilnefningar til verðlauna verða kynntar hálfum mánuði fyrir hátíð.