Fundarboð 616. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
616. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 14. september 2023 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 396 - 2309001F
1.1 2306003 - Brúnaholt - umsókn um byggingarreit fyrir íbúðarhús
1.2 2109022 - Samkomugerði - Frístundabyggð - 2021
1.3 2309002 - Ysta-Gerði lóð - beiðni um breytt staðfang
1.4 2307004 - Hótel í Ytri-Varðgjá Vaðlaskógi - umsagnarbeiðni vegna matsskylduákvörðunar Skipulagsstofnunar
1.5 2309015 - Jódísarstaðir - breyting á aðal- og deiliskipulagi 2023
1.6 2309010 - Flokkun landbúnaðarlands - endurskoðun aðalskipulags 2023
1.7 2202004 - Þjóðkirkjan-Biskupsstofa - Umsókn um stofnun lóðar - Syðra-Laugaland lóð
1.8 2309016 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis - skipulagsskilmálar við Hrafnatröð
1.9 2303030 - Stóri-Hamar 1 - ósk um breytingu á aðalskipulagi vegna efnistökusvæðis


Fundargerðir til kynningar
2. Norðurorka - Fundargerð 288. fundar - 2309008


Almenn erindi
3. Öldungaráð - 2202017
4. SSNE - Frumhagkvæmnimat líforkuvers - 2212028
5. Búnaðarfélag Saurbæjarhrepps - Eignarhlutur í Sólgarði - 2305013
6. Málstefna Eyjafjarðarsveitar - 2309007


Almenn erindi til kynningar
7. Breytt fyrirkomulag forvarna hjá embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra - 2309009


12.09.2023
Stefán Árnason, skrifstofustjóri