FUNDARBOÐ
615. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 31. ágúst 2023 og hefst kl. 08:00.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 45 - 2308002F
1.1 2308012 - Fjallskil 2023
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 395 - 2308003F
2.1 2308021 - Heilsueflandi ferðaþjónusta - Blá hafið
2.2 2308020 - Byggingarleyfi fyrir bráðabirgðar viðbyggingu við leikskólann að Krummakoti.
2.3 2308001 - Gröf - umsókn um stofnun lóðar undir núverandi íbúðarhús
2.4 2308015 - Stóri-Dalur - umsókn um stofnun sjö nýrra lóða
2.5 2201016 - Arnarhóll lóð - umsókn um byggingarreit
2.6 1901023 - Ósk um leyfi fyrir vinnu við aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulagi í landi Leifsstaða II
2.7 2308019 - Framkvæmdaleyfi fyrir tímabundna haugsetningu Ytri-Varðgjá
2.8 2308016 - Ytri-Varðgjá deiliskipulag íbúðarsvæðis
2.9 2308022 - Reiðleið um Brúnir
2.10 2208016 - Ytri-Varðgjá 3 - íbúðir og hótel
Fundargerðir til kynningar
3. Óshólmanefnd - fundargerð 28.06.2023 - 2308004
4. Óshólmanefnd - fundargerð 5.07.2023 - 2308005
5. Héraðsskjalasafnið á Akureyri - Ársskýrsla 2022 - 2308006
Almenn erindi
6. SSNE - Frumhagkvæmnimat líforkuvers - 2212028
7. Erindi til eigenda Norðurorku hf. vegna fjármögnunar - 2308011
29.08.2023
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.