Ath. dagskrá fundar uppfærð 9.05.23
FUNDARBOÐ
610. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 11. maí 2023 og hefst kl. 08:00.
Dagskrá
Almenn erindi
1. Ytri-Varðgjá - kynning landeigenda á fyrirhuguðum byggingaráformum hótel Gjár - 2304004
Skipulagshönnuður og eigendur af fyrirhuguðu hóteli, Hótel Gjá, mæta til fundar og kynna fyrirætlanir sínar fyrir sveitarstjórn og fulltrúum skipulagsnefndar.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 390 - 2305001F
2.1 2304031 - Kotra 11 - umsókn um stækkun byggingarreits
2.2 2304035 - Hjallatröð 3 - frávik frá budninni byggingarlínu
2.3 2305004 - Espiholt - umsókn um stækkun lóðar
2.4 2305005 - Skólatröð 8 - beiðni um að breyta lóð úr einbýlishúsalóð í parhúsalóð
2.5 2208016 - Ytri-Varðgjá 3 - íbúðir og hótel
2.6 2305008 - Kotra 12 - umsókn um byggingu gestahúss
Fundargerðir til kynningar
3. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 925 - 2305007
4. Flokkun Eyjafjörður ehf. - Stjórnarfundur 9. mars 2023 - 2305009
Almenn erindi
5. Hitaveita í Eyjafjarðarsveit - 1901013
6. Lóðarúthlutun tilkynning og samkomulag - 2305011
08.05.2023
Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri.