Í dag fer fram útför Jónasar Vigfússonar verkfræðings og fyrrverandi sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar. Jónas lést við smalamennsku í hlíðum Hagárdals í Eyjafjarðarsveit, 2. september sl.
Jónas var sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar 2009-2014 samhliða því að vera skipulagsfulltrúi sveitarfélagsins.
Jónas var mjög virkur í öllu félagsstarfi og sinnti hann ýmsum trúnaðarstörfum sem tengdust sveitarstjórnarmálum, ferðamálum, íþróttamálum og hestamennsku. Hann var meðal annars formaður í Ungmennasambandi Eyjafjarðar, Hrossaræktarsamtökum Eyfirðinga og Þingeyinga og oftar en einu sinni formaður Funa. Jónas hlaut Gullmerki ÍSÍ og var heiðursfélagi í Hestamannafélaginu Funa í Eyjafjarðarsveit.
Á kveðjustund færir Eyjafjarðarsveit Jónasi bestu þakkir fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og íbúa þess.
Eyjafjarðarsveit sendir fjölskyldu Jónasar jafnframt innilegar samúðarkveðjur.
- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Skjöl og útgefið efni
- Fundargerðir
- Fjárhagsáætlun
- Ársreikningar
- Gjaldskrár
- Samþykktir
- Ábendingar
- Umsóknir
- • Íþrótta- og tómstundastyrkur
- • Lýðheilsustyrkur eldri borgara
- • Keppnis- og æfingaferðir
- • Heimaþjónusta
- • Skóladvöl utan sveitarfélags
- • Leikskóladvöl utan sveitarfélags
- • Starfsumsókn
- • Leyfi til hunda- og kattahalds
- • Umsókn um leiguhúsnæði
- • Félagslegt leiguhúsnæði
- • Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
- • Umsókn um leyfi til búfjárhalds í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um akstursþjónustu
- • Umsókn um styrk til menningarmála
- • Umsókn um leyfi til að starfrækja dýrahótel/dýraathvarf í Eyjafjarðarsveit
- • Umsókn um styrk vegna varmadælu
- Annað útgefið efni
- Eyjafjarðarsveit
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónusta
- Mannlíf