Ungmennafélagið Samherjar óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í 50% stöðu
Framkvæmdastjóri vinnur eftir ákvörðun stjórnar Umf. Samherja hverju sinni og kemur þeim verkefnum sem stjórn samþykkir í framkvæmd. Hann hefur jafnframt yfirumsjón með starfi félagsins.
Möguleiki er á hærra starfshlutfalli með því að gerast aðalþjálfari í einum eða fleiri flokkum í starfinu.
Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðunni okkar www.samherjar.is en einnig er hægt að hafa samband við Svanhildi Ósk Ketilsdóttur, formann Umf. Samherja, í síma 864-3085 á milli kl. 10:00-13:00 á daginn fyrir nánari upplýsingar.
Umsóknir sendist á netfangið samherjar@samherjar.is - Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
25.02.2025
Fréttir