Sveitarstjórn auglýsir til leigu tún að Þormóðsstöðum í Sölvadal
Um er að ræða um það bil 27 hektara af túnum sem sveitarfélagið hyggst leigja út í sumar. Kallað er eftir hugmyndum þeirra sem hug hafa á nýtingu túnanna.
13.03.2025
Fréttir