Fréttayfirlit

Eyjafjarðarsveit - sumarlokun 2024

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar verður lokuð frá 22. júlí til og með 2. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Þeim sem þurfa nauðsynlega að ná sambandi við sveitarfélagið er bent á vaktsíma Eyjafjarðarsveitar 463-0615.
09.07.2024
Fréttir

Fundarboð 636. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 636. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 11. júlí 2024 og hefst kl. 08:00.
09.07.2024
Fréttir

Kæru bændur og landeigendur

Bændadagar í Eyjafjarðará sumarið 2024 eru sem hér segir: 2.júlí, 6.ágúst og 3.september nk. Bændum er þá heimilt að veiða fyrir sínu landi enda sé þá öllum veiðireglum árinnar fylgt. Með veiðikveðju, stjórnin.
01.07.2024
Fréttir

Leikskólinn Krummakot auglýsir eftir starfsmanni í móttökueldhús

Einnig getum við bætt við okkur kennurum og reynsluboltum. Um er að ræða 50 - 100% stöðu eða e.t.v tvær 50% stöður í eldhúsið 100% stöður kennara Æskilegt er að byrja 6.-12.ágúst 2024.
01.07.2024
Fréttir